Vörur

Oliso gufustraujárn

kr.26,880

Lýsing

Einstakt gufustraujárn með lyftibúnaði sem lyftir járninu sjálfkrafa upp um leið og því er sleppt.

2000 wött, fljótt að hitna. Slekkur sjálfkrafa á sér ef það er stendur ónotað í 30 mínútur, hitar sig fljótt aftur ef handfangið er snert.
Keramiksóli sem rennur vel yfir efni, dreyfir hitanum vel og auðvelt er að þrífa.
Með langri rafmagnssnúru, 3,7m.

Sjón er sögu ríkari, kíkið á myndbandið hér að neðan til að sjá hvernig það vikrar;