Straujárn og gufukatlar

B. Ingvarsson ehf. selur og þjónustar strautæki frá Veit.

Meðal þess sem við bjóðum upp á eru

  • gufustraujárn
  • gufukatlar
  • strauborð
  • límpressur fyrir límfóður

Einnig getum við útvegað sérhæfðari tæki sé þess óskað.

 

 

 

 

Góð strauborð með sogi og hita frá Stirovap. Áfastur armur fylgir með.

Gufukatlar til í tveimur stærðum; 3L og 5L. Þá er hægt að hengja á strauborðið eða hafa á standi við hlið borðs. Með kötlunum fylgir straujárn.

Hentar vel fyrir minni saumastofur.

Vinsamlegast hafið samband til að fá frekari upplýsingar.

Sláðu á þráðinn

588 9977

Alla virka daga kl. 10-17

Lokað um helgar

Erum á Facebook