Hljóðlát, tölvustýrð beinsaumsvél. Með sjálfvirkum heftingum í byrjun og enda saums, rafmagnsfótlyftu og klippum. Stjórnborð fyrir heftingar og fleira er ofan á vélinni og á því er hraðastillisleði sem hægt er að nota til að draga úr saumhraða vélarinnar þó fótstig sé stigið í botn. Með „box feed“ flutningi, innbyggðum mótor og olíu í lokuðu kerfi. Afhent í borði tilbúin til notkunar.
Vinsamlegast hafið samband til að fá upplýsingar um verð.