Um okkur

B. Ingvarsson ehf. var stofnað árið 1996 af Bjarna Ingvarsson saumavélaviðgerðarmanni.
Bjarni lærði saumavélaviðgerðir í Þýskalandi árið 1970 og hefur starfað við fagið síðan.
B. Ingvarsson ehf. selur og þjónustar saumavélar af ýmsum stærðum og gerðum, fyrir iðnað og heimili og allt þar á milli.
Einnig bjóðum við upp á ýmsar aðrar vörur tengdar saumaskap, svo sem tvinna, straujárn og gufukatla, undirlag fyrir vélútsaum og skæri.
Nánari upplýsingar um vöruúrval má finna undir liðnum “Vörur” í stikunni efst á síðunni.

Sláðu á þráðinn

588 9977

Alla virka daga kl. 10-17

Lokað um helgar

Erum á Facebook