Velkomin á heimasíðu B. Ingvarsson ehf.

Hér má finna flestar okkar vörur en þó ekki allar, svo endilega hafið samband við okkur ef það sem leitað er að finnst ekki hér á síðunni.

    SNJÖLL STRAUJÁRN FRÁ OLISO

    Vorum að taka inn þessi snjöllu straujárn frá Oliso sem lyfta sér upp þegar þeim er sleppt! Nú þarf ekki að reisa straujárnið upp á endann þegar maður leggur það frá sér heldur er það alltaf lárétt á strauborðinu. Sjón er sögu ríkari, sjáðu myndbandið hér að neðan.

    Oliso straujárn