Velkomin á heimasíðu B. Ingvarsson ehf.
Hér er að finna helstu upplýsingar um fyrirtækið og þær vörur sem við höfum á boðstólum.

Ekki er um tæmandi upplýsingar að ræða svo endilega hafið samband við okkur ef þið finnið ekki það sem þið leitið að.

    SNJÖLL STRAUJÁRN FRÁ OLISO

    Vorum að taka inn þessi snjöllu straujárn frá Oliso sem lyfta sér upp þegar þeim er sleppt! Nú þarf ekki að reisa straujárnið upp á endann þegar maður leggur það frá sér heldur er það alltaf lárétt á strauborðinu. Sjón er sögu ríkari, sjáðu myndbandið hér að neðan.

    Oliso straujárn